Stúlka er fædd

Lítil dásamleg frænka fæddist í morgun á sjúkrahúsinu í Hilleröd kl. 6:07.  Ekkert svo lítil reyndar, 4660 grömm (sem frænkunni reiknast heilar 18,5 merkur) og 56 cm og heilsast þeim mæðgum vel að sögn pabbansSmile   Nú getur tanta Ásta ekki beðið eftir að komast í heimsókn til DK í sumar og knúsa frænkurnar allar.  Get ekki beðið eftir að komast í búð og kaupa einhvern geggjaðan bleikan kjól.......

23. maí er góður dagur, en frúin á einmitt 15 ára stúdentsafmæli í dagSmile Svei mér ef ég kemst ekki bara ennþá í rándýru útskriftardragtina nú fimmtán árum síðar og kalla ég það bara nokkuð gott...... 

p.s. ég vann veðmálið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja hvenær ætlar Tanta Ásta að halda áfram að segja okkur frá??

Mikið ert þú flott að passa enn í útskriftardragtina, ef ég man rétt sagðir þú á þeim tíma meira að segja, "ég á aldrei eftir að passa í þetta aftur!!"

Og hvað er svo 15 árum og 3 börnum síðar.....  

Auður (IP-tala skráð) 2.6.2007 kl. 14:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband