20.4.2007 | 08:02
Eitt ár í dag....
..... síðan yndislegi gleðigjafinn okkar kom í heiminn. Við héldum upp á afmælið í gær, sumardaginn fyrsta. Það var nú við hæfi því hún fæddist jú á þeim degi í fyrra og var besta sumargjöf sem hægt var að hugsa sér..... Hún veitir okkur öllum endalausa gleði og hamingju og er dásamleg í alla staði:)
Gleðilegt sumar.....
Athugasemdir
Til hamingju með litlu snúlluna þína Ásta mín. Hlakka til að sjá þig á bretti á mánudaginn, og fá að heyra um fyrstu vinnudagana eftir fæðingarorlof..... Góða helgi
Silla Ísfeld, 20.4.2007 kl. 12:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.