Þetta er æðisleg mynd, og myndirnar allar af börnunum þínum, hér til hliðar. Ótrúlega flottar svona svart/hvítar myndir. Mér finnst þær oft koma betur út heldur en litmyndir, þó mér finnist þær skemmtilegar líka.....
Sorrý að ég lét þig ekki vita af síðunni! En þá varst þú heldur ekki svo mikið á netinu ef ég man rétt!! En fyrst þú ert orðin svo forfrömuð að vera með bloggsíðu ertu þá ekki komin með msn og skype? Hvernig er það, þú getur varla verið í sambandi við Gogga úti í danmörku án þess?
Athugasemdir
Þetta er æðisleg mynd, og myndirnar allar af börnunum þínum, hér til hliðar. Ótrúlega flottar svona svart/hvítar myndir. Mér finnst þær oft koma betur út heldur en litmyndir, þó mér finnist þær skemmtilegar líka.....
Silla Ísfeld, 11.4.2007 kl. 14:51
Sorrý að ég lét þig ekki vita af síðunni! En þá varst þú heldur ekki svo mikið á netinu ef ég man rétt!! En fyrst þú ert orðin svo forfrömuð að vera með bloggsíðu ertu þá ekki komin með msn og skype? Hvernig er það, þú getur varla verið í sambandi við Gogga úti í danmörku án þess?
Auður Herdís Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 16:52
Nei er ekki komin með msn og skype. Kalla það nú ansi gott að vera komin með bloggsíðu og barnalandssíðu líka.......
Frúin sjálf (IP-tala skráð) 11.4.2007 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.